Auglýst eftir nýjum úrslitum

Borist hefur email frá stefan@frost.is sem birt er óbreytt.  Umsjónarmaður síðunnar bíður eftir nýjum úrslitum frá Ólafsvík sem og flestir keppendur og áhugasamir áhorfendur.  Vonandi tekst að greiða úr þessu sem fyrst þannig að hægt er að birta rétt úrslit.  Bréfið hljóðar eftirfarandi:
„Keppnin í Ólafsvík var framúrskarandi skemmtileg, fyrir keppendur og góð skemmtun fyrir áhorfendur, fyrir utan slysin (vonandi ná þeir sér fljótt og vel). Ætlar keppnisstjórn að laga úrslitin sem sannarlega voru röng.“

Skildu eftir svar