Vefmyndavél

Gríðarleg þátttaka í endúróinu í Þorlákshöfn

98 keppendur eru skráðir í enduró keppnina í Þorlákshöfn.  37 í B-flokk og 61 í A-flokk.  Einnig skráðu sig 14 lið til keppni.  Þetta er algjört met í einni aksturíþróttakeppni á Íslandi.

Comments are closed.